Bátar og skip


16.05.2015 13:36

Herjólfur núverandi sjósettur í Flekkefjörd 1991.
Það má með sanni segja að hann hafi verið hálkaraður við sjósettninguna blessaður.Og hér kominn að bryggju.Og kofinn klár til ásettningar.

13.05.2015 22:52

Heimaey VE 1 í slipp.


 Hér eru tvær frá Sissa Þórarinns af Heimaey VE one í slippnum í Rvk  um daginn.


Flott skip að mínu mati Heimaey.

11.05.2015 19:55

Milli Herjólfur í Skipalyftuni
Herjólfur frá 1976 í skipalyftuni en hann mun hafa verið stærðsta skipið sem nokkur tímann var tekið upp þar. Enda munaði bara örfáum sentimetrum að hann slippi inn í dokkina.

Maður þvældist nú oft með honum þessum.

10.05.2015 09:36

1029 Svanur RE 45.
Svanur RE 45 Þessi var alla tíð vel til hafður bátur og eigendum sínum til sóma. Held hann sé enn til niður í Afríku.

08.05.2015 16:40

1060 Súlan EA 300
Hér er ein af Súluni EA eins og hún leit út í restina. Mikið þótti manni hún nú fallegri fyrir þessar bretingar.

06.05.2015 18:11

Sighvatur Bjarnason VE 81
Tók þessar í gær af gamla Gunnari Langva. En þarna er hann með fullfermi af Kolmunna.

Er ekki búið að skipta tvisvar sinnum um Gunnar Langva síðan þessi var seldur til Islands ?

05.05.2015 14:38

3 Ísfélags uppsjávar
Enginn þeirra á skrá hérlendis í dag og sá flottasti horfinn for good.


03.05.2015 22:38

1092 Glófaxi II VE 301 í gær.

 Tók nokkrar myndir í gær af Glófaxa II að koma inn en það var stangveiðimót í gangi hér og fullt af plösturum á ferðini líka en sleppti alveg að mynda þá bæði af virðingu við félaga Hauk og eins svo hann skammi ekki guttann.


02.05.2015 19:29

Östebris í dag.
Tók þessa í dag af þeim Norska, Österbris þar sem hann bíður eftir löndun en skipið er smíðað í Tyrklandi árið 2014.

30.04.2015 23:48

1743 Sigurfari GK 138
Hér er ein af Sigurfara GK 138 áður VE 138. Mikið fiskaði hann Binni heitinn Færsett á þennan bát enda mikill fiskimaður rétt eins og afi sinn Binni í Gröf.

28.04.2015 22:05

Bergey á toginu nú um daginn
Það er búið að vera mikið mok á trollbátunum nú í vetur og stendur það enn yfir. En sumir eru orðnir kvótalitlir og sókin minkað.Tók þessar af Bergey í vikuni á togi í Háfadýpi rétt suðaustan við eyjar.
  • 1
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 2493
Gestir í gær: 338
Samtals flettingar: 3917362
Samtals gestir: 765758
Tölur uppfærðar: 28.5.2015 01:06:32


Um mig

Nafn:

Tryggvi Bacon Sigurdsson

Farsími:

8963429

Afmælisdagur:

210157

Heimilisfang:

Dverghamar 8

Staðsetning:

Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812636

Um:

Höfundur er að mestu alinn upp á bryggjunum og var oft líflegt þar.Hef alla tíð haft mikinn áhuga á bátum og skipum og hef alla tíð verið til sjós og hóf mína fyrstu vertíð árið 1974 síðastliðin 30 ár hef ég starfað sem yfirvélstjóri á Frá VE78.

Tenglar